Námskeið
-
Bedbugs í hótelrekstri
Þetta námskeið tryggir að starfsfólk hótela sé meðvitað um hættuna og geti brugðist hratt og faglega við til að lágmarka áhrif veggjalúsa á rekstur og ímynd hótelsins.
Námskeið er í boði á íslensku og ensku
-
Skordýr í matvælageymslum
Þetta námskeið tryggir að starfsfólk á matvörulager hafi nauðsynlega þekkingu og verkfæri til að fyrirbyggja og bregðast við skordýravandamálum á skilvirkan hátt.
Námskeið er í boði á íslensku og ensku