Nagdýravarnir

Protecta EVO Landscape Beitustöð

  • Örugg og vönduð beitustöð sem lítur út einis og steinn og fellur því vel inn í umhverfið utanhúss. Stöðin opnast til hliðar sem auðveldar vinnu við hana.

  • Rode beitustöðin er umhverfisvænni valkostur, framleidd úr 100% endurunnu, sterku plasti. Vönduð hönnun tryggir lengri endingu, auðveldar þrif og þjónustu. Lokið er á hjörum

Rode Beitustöð

MVE Beitustöð fyrir
Rode 200gr kubb

  • Sérútbúnar stöðvar fyrir MVE til að auðvelda eftirlit með notkun beitu hjá heimilum og sumarhúsum.

    Viðvarnarir á stöðinni eru á íslensku.

Nara beitu tappar, kubbar og gel

Trapper Músafella
T-Rex Rottufella

Nagdýratróð 1m x 10cm

Músa og kakkalakkafæla
25fm

  • ENGAR EFNAVÖRUR. LYKTARLAUST. 100% RAFRÆNT OG ÖRUGGT.

    ENGAR ÁFYLLINGAR. ÓTAKMÖRKUÐ ENDING. SPARAR KOSTNAÐ!

    HENTAR BÖRNUM FRÁ FÆÐINGU.

    MIKIL VIRKNI, STAÐFEST Á RANNSÓKNARSTOFUM.

    HANNAÐ OG FRAMLEITT Á SPÁNI.

  • Nagdýrakíttið frá Ykkar er ætlað til að fylla í göt og rifur og er auðvelt og fljótlegt í notkun. Þegar kíttið er komið á sinn stað hindrar það aðkomu nagdýranna. Mjúkur innri kjarni þess tryggir að nagdýrin hrökkva frá um leið og þau naga sig í gegnum ytra lag efnisins.

Nagdýrakítti 300ml

Músa og kakkalakkafæla 500fm

  • ENGAR EFNAVÖRUR. LYKTARLAUST. 100% RAFRÆNT OG ÖRUGGT.

    ENGAR ÁFYLLINGAR. ÓTAKMÖRKUÐ ENDING. SPARAR KOSTNAÐ!

    HENTAR BÖRNUM FRÁ FÆÐINGU.

    MIKIL VIRKNI, STAÐFEST Á RANNSÓKNARSTOFUM.

    HANNAÐ OG FRAMLEITT Á SPÁNI.

  • Búnaðurinn samanstendur af göngum úr endingargóðu plasti sem fest eru við plastplötu. Platan er hönnuð með hólfum fyrir tvær Rode músafellur og eMitter Beep felluskynjarann, en fellurnar og skynjarinn eru seld sér.

  • Rode Músafellustöð er hönnuð til að auðvelda daglegt eftirlit hjá fyrirtækjum.
    gul bönd ná uppúr kassanum sem gefa til kynna hvort gyldran sé virk eða ekki.

  • Þessar gildrur eru þær sem fagmenn hafa valið að nota síðustu áratugi því þær eru sterkar og auðveldari en trégildrur í notkun

Runbox Pro Músafellugöng

Rode Músafellustöð m. 2 fellum

Snap-E Músafella
Snap-E Rottufella

  • Frábær beita án eiturefna, en með sterka virkni og mikið aðdráttarafl fyrir mýs og rottur. Endingartíminn fer eftir staðsetningu, en er a.m.k. þrír mánuðir. Engin mygla eða rotnun verður af völdum raka. Skordýr leggjast ekki á tappann eins og hendir þegar notuð er venjuleg beita.

    Nara beiturnar eru leyfðar á sjúkrahúsum og matvæla/Lyfja framleiðslu

  • Kröftugar fellur sem hafa tennur fyrir aukið grip

  • XCLUDER nagdýratróðið er framleitt úr ryðfríu stáli og pólýtrefjum og hefur því meiri útþrýstingseiginleika en aðrar slíkar vörur. Með því er er mögulegt að fylla í sprungur þannig að tróðið haldist á sínum stað til frambúðar. Þegar það er komið á sinn stað komast nagdýr ekki í gegn og geta ekki fjarlægt það.